Þjónusta

Markmið Vegamáls
er að þjóna viðskiptavinum okkar með persónulegum og fagmannlegum vinnubrögðum. Við íslenskar aðstæður notar fyrirtækið einungis sérframleidd efni við verkin sem og fullkomnum tækjakost.

Vegamál Vegmerking býður upp á framúrskarandi þjónustu í hvers kyns yfirborðsmerkingum og stökumerkingum á vegum og götum.


Bílastæðamálun

Vegamál býður fyrirtækjum, húsfélögum, bæjarfélögum og öllum þeim sem vantar að fá að mála bílastæði hjá sér og aðrar yfirborðsmerkingar.


Þá bjóðum við einnig upp á aðrar sérmerkingar eftir þörfum viðskiptavina, hvort sem það eru hefbundanar merkingar eða hálkubanar.


Vetrarþjónusta

Vegamál býr yfir fullbúnum tækjum í snjómokstur og söltun á göngustíga eða bílaplön.